Product images

GOODYEAR UG PERFORMANCE 2

Árstíð: 
Vetrardekk
Burðarmerking: 
89
Run on Flat: 

Stærð

205
50
17
Hraðamerking: 
H
34.683 kr.
Afhendingartími: 
5-14

205/50R 17 89H TL UG Perform.2+ ROF RUN-ON-FLAT/BMW-AUSFÜHRUNG

EU Tyre Label

Hjá Tyres Direct er eingöngu hægt að kaupa ný dekk. Aldur þeirra dekkja sem við bjóðum er ekki hærri en 2 ár en það er alltaf möguleiki á að það séu dekk innan um sem eru eldri en það. Notuð dekk seljum við ekki.

Dekk með sama vörunúmeri geta verið notuð á mismunandi öxul á farartæki þrátt fyrir að þau séu ekki miða á þar sem þau eru með sömu merkingar/eiginleika. Hver og einn framleiðandi sendir okkur staðfestingu á því.

Við fáum sent ESB merkingar fyrir hvert og eitt dekk frá framleiðanda ásamt vörunúmeri eða IP kóða og við miðlum þessum upplýsingum beint til viðsiptavina okkar.

Við myndum vilja benda á að það getur komið fyrir að kerfið hjá okkur sé ekki komið með ESB merkingarnar en miðinn er þó ávallt á dekkinu eða hægt að kalla eftir þeim beint til framleiðanda.

Í tilfelli þess dekks sem skoðað er eru upplýsingarnar eftirfarandi:

Viðnám: F Bleytugrip: C Hávaðastuðull: 67

Ef þú hefur spurningar úti í ESB merkingarnar endilega  hafðu samband við okkur á tölvupósti og við gefum nánari skýringar.

Tyres Direct

Velkomin á heimasíðu Tyres Direct. Hér getur þú fundið yfir 15.000 mismunandi dekk frá allt að 60 framleiðendum á fólksbíla, jeppa og sendibíla. Við bjóðum einnig uppá mjög flott úrval af felgum sem og dekkja og felgupökkum undir flestar tegundir bíla. Endilega hafið samband á tölvupósti info@tyresdirect.is með upplýsingum um bílinn og við komum með gott tilboð.

 

Afhending!

Við afhendum frítt heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu! Við sendum einnig út á land, sendu okkur línu info@tyresdirect.is með þínu heimilisfangi og við gefum þér gott tilboð í flutning!

Um okkur

Fyrirtækið

Tyres Direct hefur það markmið að gefa sem flestum færi á því að kaupa sér framúskarandi góð dekk á eðlilegum verðum. Við bjóðum vikulega flutninga frá Evrópu og erum því með lágmarks lager til að geta boðið betri verð.

 

Þjónusta

Okkar markmið

Við viljum þjónusta þig eins vel og við frekast getum og erum tilbúin að svara þínum spurningum hvort sem er á tölvupósti eða í síma. Við erum ekki ánægð fyrr en þú ert ánægður.

 

Hafa Samband

Í tölvupósti

Besta leiðin til að hafa samband við okkur er með tölvupósti á info@tyresdirect.is. Við svörum einnig í síma 578 8210.