Auto Group ehf. -  Skilmálar

Almennt
Auto Group ehf.  áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. 

Afhending vöru
Allar vörur eru afgreiddar samkvæmt uppgefnum afhendingartíma vöru sem er uppgefin í vörulýsingu. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Öllum pöntunum er dreift af Auto Group ehf. eða Flytjanda og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Flytjanda í þeim tilfellum um afhendingu vörunnar. Auto Group ehf. ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi Flytjanda. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Flytjanda til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. 

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin eftir að afhending hefur farið fram að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd. Vinsamlegast hafið samband við Auto Group ehf. með pósti á info@tyresdirect.is með spurningar.

Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara. Við uppfærum okkar grunn einu sinni á dag þar sem ný verð frá vöruhúsum ásamt lagerstöðu er uppfærð. Öll verð eru með ahendingu innan Höfuðborgarsvæðisins. Til að fá tilboð í flutning út á land endilega hafið samband á tölvupósti info@tyresdirect.is og við komum með gott tilboð hvert á land sem er!

Skattar og gjöld
Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK. 

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum. 

Tyres Direct

Velkomin á heimasíðu Tyres Direct. Hér getur þú fundið yfir 15.000 mismunandi dekk frá allt að 60 framleiðendum á fólksbíla, jeppa og sendibíla. Við bjóðum einnig uppá mjög flott úrval af felgum sem og dekkja og felgupökkum undir flestar tegundir bíla. Endilega hafið samband á tölvupósti info@tyresdirect.is með upplýsingum um bílinn og við komum með gott tilboð.

 

Afhending!

Við afhendum frítt heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu! Við sendum einnig út á land, sendu okkur línu info@tyresdirect.is með þínu heimilisfangi og við gefum þér gott tilboð í flutning!

Um okkur

Fyrirtækið

Tyres Direct hefur það markmið að gefa sem flestum færi á því að kaupa sér framúskarandi góð dekk á eðlilegum verðum. Við bjóðum vikulega flutninga frá Evrópu og erum því með lágmarks lager til að geta boðið betri verð.

 

Þjónusta

Okkar markmið

Við viljum þjónusta þig eins vel og við frekast getum og erum tilbúin að svara þínum spurningum hvort sem er á tölvupósti eða í síma. Við erum ekki ánægð fyrr en þú ert ánægður.

 

Hafa Samband

Í tölvupósti

Besta leiðin til að hafa samband við okkur er með tölvupósti á info@tyresdirect.is. Við svörum einnig í síma 578 8210.